2.5-3 klst. ferð

PálmiTours

Um ferðina:

Ferðin hefst frá Eyvindarmúla sem er innarlega í Fljótshlíðinni fögru. 2,5 – 3 tíma ferðirnar eru stystu ferðirnar sem við bjóðum uppá. Ekki er um einhverja eina útgáfu að ræða og eru þessar ferðir hugsaðar sem ferðalag á fjórhjólum. Margt er hér að sjá og gefum við okkur góðan tíma til að njóta og taka myndir. Ferðirnar okkar spilast svolítið af fingrum fram og alltaf gert það skemmtilegasta miðað við aðstæður hverju sinni.

29.000 kr. pr. mann ef tveir eru á hjóli.
38.000 kr. pr. mann ef einn er á hjóli.

Innifalið

Leiðsögumaður, kennsla á fjórhjólið og allur útbúnaður, eins og kuldagalli, skór, hjálmur.

Bókun

Endilega hafið samband til að bóka.